Brynjar Skúlason

sviðstjóri rannsókna og þróunar

Staða: PhD, sérfræðingur í skógerfðafræði og trjákynbótum

Fagsvið: Skógerfðafræði og trjákynbætur, m.a. á fjallaþin til jólatrjáaræktar. Fer fyrir trjákynbótastarfi Skógræktarinnar.

Brynjar er með aðsetur í Gömlu-Gróðrarstöðinni á Akureyri.

Gamla-Gróðrarstöðin
Skógræktin, Gömlu-Gróðrarstöðinni Krókeyri, 600 Akureyri

Afkvæmaprófanir á alaskaösp. Notaðir verða klónar úr kynbættu asparsafni sem sýnt hafa meira ryðþol og meiri vöxt en þeir sem notaðir hafa verið hingað til. Asparsafnið er afrakstur kynbótaverkefnis sem Halldór Sverrisson hefur stýrt síðustu ár. 

2020
Brynjar Skúlason
2020
Brynjar Skúlason

Finna hentugt kvæmi af degli (Douglas Menziesii) til ræktunar hérlendis

2020
Brynjar Skúlason

Mælingar á kvæmatilraunum birkis (RARIK tilraunir), m.a. til að meta mótstöðu gagnvart meindýrum, birkiryði og skoða fræmyndun.

2020
Brynjar Skúlason
2020
Brynjar Skúlason

Markmið verkefnisins er að finna og rækta upp hentug kvæmi af fjallaþin til jólatrjáaræktunar

2020
Brynjar Skúlason

Bera á saman álitleg kvæmi hengibjarkar (Betula pendula), einkum úr norrænum frægörðum

2020
Brynjar Skúlason

Kanna hvernig nota megi moltu við skóggræðslu á auðn ásamt tilraunum með niturbindandi tegundir í moltu

2020
Brynjar Skúlason

Viðfangsefnið er þróa áfram vinnubrögð við skógrækt á Íslandi með því að sannreyna og laga nýja sænska tækni við
gróðursetningu og áburðargjöf að íslenskum aðstæðum í skógrækt. Möguleikarnir felast í að taka upp gróðursetningu
fræpökka í stað skógarplantna þar sem það á við til að lækka stofnkostnað við skógrækt um allt að 50% og einfalda
flutning og geymslu umtalsvert. Fræpökkurinn er torfköggull sem einnig inniheldur 1 trjáfræ, rakadræga kristalla til
auðvelda fræinu að spíra og bæði auðleystan og seinleystan áburð til að koma trjáplöntunni í vöxt. Hann er gróðursettur
með svipuðum hætti og venjuleg skógarplanta. Hitt atriðið er að tryggja betur lifun og vöxt skógarplantna með nýjum
áburði, sem ber nafnið Argrow granular, kögglaður áburður, sem er að uppistöðu til amínósýran arginín. Sérstakur
áburðarskammtari, hannaður fyrir áburðinn, verður prófaður samhliða og getur mögulega gefið mikla vinnuhagræðingu
við sjálfa áburðargjöfina.

2020
Brynjar Skúlason

Reyna kynbættan efnivið stafafuru frá sænskum frægörðum í samanburði við hefðbundinn efnivið

2020
Brynjar Skúlason

Meta möguleika ýmissa þintegunda o.fl. teg. til jólatrjáaræktar, einkum fyrir Suður- og Vesturland

2020
Brynjar Skúlason

Úttekt á kvæmatilraunum með sitkagreni og eldri úttektir gerðar upp

 

2020
Brynjar Skúlason

Markmið  verkefnisins er að þróa sameindaerfðafræðilega aðferð til að staðfesta faðerni lerkikvæmisins Hryms

2020
Brynjar Skúlason
Rakel Jakobína Jónsdóttir