Skógræktin - þjónusta, ráðgjöf, rannsóknir
Fréttir
Brjóstmynd stolið úr Hallormsstaðaskógi
12.08.2022
Mynd segir meira en þúsund orð
09.08.2022
Mosfellingar gestgjafar aðalfundar SÍ
09.08.2022
Myndbönd um skóga og skógrækt
TreProX in Iceland
English
The TreProX project held a weeklong workshop on 10-16 October 2021. The subject was wood quality and standards of wood sorting as well as methods used in maximizing the quality of timber in growing forest stands. Members of the project are the Agricultural University of Iceland, the Icelandic Forest Service - Skógræktin (IFS), Tretaekniradgjof sfl., the Linnaeus University (Sweden) and the University of Copenhagen (Denmark).
40 participants joined the workshop from Iceland, Sweden, Denmark, New-Zealand, Nepal and China. The comprehensive program included both lectures and field trips to interesting locations.
Íslenska
Á vegum TreProX-verkefnisins var haldin vikulöng vinnustofa dagana 10.-16. október 2021. Viðfangsefnið var viðargæði og viðmið um viðarflokkun sem og aðferðir sem notaðar eru til að hámarka gæði timburs í skógrækt. Aðilar að verkefninu eru Landbúnaðarháskóli Íslands, Skógræktin, Trétækniráðgjöf sfl., Linné-háskólinn í Svíþjóð og Kaupmannahafnarháskóli. 40 þátttakendur tóku þátt í vinnustofunni frá Íslandi, Svíþjóð, Danmörku, Nýja-Sjálandi, Nepal og Kína. Á fjölbreyttri dagskránni voru bæði fyrirlestrar og vettvangsferðir á áhugaverða staði.
Alþjóðlegur dagur skóga 2022
Á alþjóðlegum degi skóga 21. mars 2022 er í brennidepli hlutverk skóga í þeirri viðleitni að tryggja sjálfbæra framleiðslu og neyslu í framtíðinni.
Sífellt fleiri hráefni og framleiðsluvörur eiga nú uppruna sinn í trjánum og skóginum. Jafnvel nýjar aðferðir og búnaður í meðhöndlun sára, framleiðslu lyfja og læknistóla ellegar geimför úr viði eru dæmi um hvað skógurinn getur gefið okkur af líklegasta og ólíklegasta toga. En forsendan er sjálfbærni í skógrækt og skógarnytjum. Meiri og hraustari skóg í dag en í gær. Til hamingju með alþjóðlegan dag skóga!
Forests Grow in Iceland
English
Dr. Throstur Eysteinsson, Director of the Icelandic Forest Service, Skógræktin:
If you plant a tree, you get a tree. If you get a thousand people to plant trees, you get a forest.
Iceland is making fantastic progress in afforestation. It's a joy to watch and participate in.
We are growing new forests on deforested and terribly degraded lands. Trees are good ad sequestering carbon, making soil and creating ecosystems.
Íslenska
Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri:
Ef þú gróðursetur tré, færðu tré. Ef þú færð þúsund manns til að gróðursetja tré, færðu skóg.
Stórir hlutir eru að gerast í nýskógrækt á Íslandi. Það er unun á að horfa og taka þátt í.
Við ræktum nýja skóga á mjög illa förnu landi þar sem skógum hefur verið eytt. Tré eru góð í að binda kolefni, búa til jarðveg og skapa vistkerfi.
Valmynd