• Kort af tjaldsvæðum
  í þjóðskógunum

  Tjaldaðu í skógi

Fréttir

16.05.2019
15.05.2019
14.05.2019
14.05.2019
 • Sögur úr skógrækt

  Skógrækt og hunangsframleiðsla
  Skipulagðir eru 122 hektarar til skógræktar á Galtalæk í Biskupstungum og gróðursettar hafa verið um 350 þúsund plöntur. Auk skógræktar er þar líka stunduð býflugnarækt og gengur vel.

  Meira um Galtalæk

  Fleiri sögur úr skógrækt

Viðburðir fram undan

Myndbönd um skóga og skógrækt

Fagráðstefna skógræktar 2019 var haldin á Hallormsstað 3.-4. apríl. Lofts­lagsmál voru meginviðfangsefni eða þema ráðstefnunnar að þessu sinni.

Ráðstefnan var nú haldin í samstarfi Skóg­ræktarinnar, Land­græðslunnar, Lands­sam­taka skógareigenda, Land­búnaðarháskóla Íslands, Skóg­ræktar­fé­lags Íslands og Skógfræðingafélags Íslands.

Yfirskrift ráðstefnunnar var Öndum léttar – landnotkun og loftslagsmál. Upphafserindi hélt Halldór Þorgeirsson, formaður Loftslagsráðs, og erindi tileinkuð yfir­skriftinni voru uppistaðan í dagskránni fyrri daginn.

Í þessu myndbandi er farið hratt yfir sögu og við fáum hugmynd um innihald ráðstefnunnar með því að sjá nokkrar sekúndur af flestum fyrirlestrum sem fluttir voru á þessari tveggja daga ráðtefnu. Efninu er þjappað saman í einn fjögura mínútna pakka.

Fagráðstefna skógræktar, Hallormsstað 3.-4. apríl 2019 Ágrip úr fyrirlestri. - Kolefnispólitíkin: Lífríki á landi og mannfólkið.

Útdráttur, glærur og fyrirlestur á: https://www.skogur.is/is/rannsoknir/throunarverkefni/radstefnur-og-fundir/fagradstefna-skograektar-2019

Fagráðstefna skógræktar, Hallormsstað 3.-4. apríl 2019 Ágrip úr fyrirlestri. - Kolefnishringrás Íslands.

Grein, glærur og fyrirlestur á: https://www.skogur.is/is/rannsoknir/throunarverkefni/radstefnur-og-fundir/fagradstefna-skograektar-2019