Hlynur Gauti Sigurðsson

framleiðandi kynningarefnis í verktöku

Staða: Borgarskógfræðingur og kvikmyndagerðarmaður

Fagsvið: Gerð kvikmyndaefnis og annars kynningar- og fræðsluefnis

Verkefnið snýst um að nota þyrildi (dróna) útbúið með LIDAR við mælingar á lerkiskógi sem nota má við gerð umhirðu og viðarmagnsáætlana fyrir skógarbændur og fá upplýsingar um hvenær sé best sé að snemmgrisja/grisja viðkomandi skóg.

2020
Björn Traustason