Arnór Snorrason

sérfræðingur

Staða: MSc, sérfræðingur/staðgengill forstöðumanns Rannsóknastöðvar skógræktar, Mógilsá.

Fagsvið: Loftslagsmál, bókhald gróðurhúsaloftegunda, skógarúttektir og skógmælingar og tengdar rannsóknir.

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Vísindaleg og reglubundin söfnun upplýsinga um skóga og skógrækt á Íslandi. Vöktunarverkefni

2019
Arnór Snorrason

Áhrif trjátegundasamsetningar, tegundablöndurar, þéttleika o.fl. þátta á þróun skóga til lengdar

2002-
Lárus Heiðarsson

Mat á viðarmagni á Vesturlandi frá höfuðborgarsvæðinu vestur í Dali

Arnór Snorrason

Öflun gagna í alþjóðlegt bókhald um bindingu og losun koltvísýrings í skóglendi. Þjónusturannsóknir

 

Arnór Snorrason

Metin binding í kolefnisskógum Landsvirkjunar. Þjónusturannsóknir

Arnór Snorrason

Ýmis skógarúttektarverkefni unnin fyrir tilstilli Evrópusambandsins. Þjónustuverkefni

Arnór Snorrason

Staðsetning og afmörkun nýskógræktar ásamt kortlagningu eldri skógræktar. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Reglubundin mæling skóglendis samkvæmt kerfi mæliflata til að meta stærð, ástand og þróun. Vöktunarverkefni

 

Arnór Snorrason

Vakta vernd og endurheimt birkiskóga á Íslandi og afla gagna í kolefnisbókhald skóga. Vöktunarverkefni

Arnór Snorrason

Að vinna úr safni jarðvegs- og gróðursýna með efnagreiningum o.fl.

Arnór Snorrason