Aðalsteinn Sigurgeirsson

fagmálastjóri

Staða: Staðgengill skógræktarstjóra, fagleg samskipti og samstarf innan lands og utan

Fagsvið: Skógerfðafræði og erfðavistfræði, þ.m.t. rannsóknir á tegundum, kvæmum og klónum trjátegunda. Einnig rannsóknir tengdar nýskógrækt. Fulltrúi Íslands í norrænni og evrópskri samvinnu um skógræktarrannsóknir; í framkvæmdaráði Skógræktarinnar, í stjórn Skógræktarfélags Reykjavíkur og Skógræktarfélags Íslands.

Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Með verkefninu er leitast við að nýta lúpínu til ræktunar alaskaaspar

2020

Rannsókn og vöktun á sjálfsáningu innfluttra trjátegunda á Íslandi.

2020
Aðalsteinn Sigurgeirsson