Gert er ráð fyrir að síðan verði tilbúinn í nóvember/desember.  Síðan birtist ekki á leitarvélum á meðan unnið er að uppsetningu en hægt er að setja inn slóðan www.skogur.is og fylgjast með framgangi verksins.  Áhugasamir eru hvattir til að koma með tillögur og gagnlegar ábendingar um efni síðunar á netfangið gulli[hjá]skogur.is.