(Mynd: Umhverfisráðuneytið)
(Mynd: Umhverfisráðuneytið)

Umhverfisráðherra opnaði formlega vefsíðu Alþjóðlegs árs skóga á Íslandi s.l. fimmtudag við hátíðlega athöfn í Þjóðmenningarhúsinu.

Á síðunni er að finna upplýsingar um árið, þá aðila sem að því standa, viðburði, ýmsan fróðleik tengdan skógum o.fl. Einnig býðst þeim aðilum sem standa fyrir hvers konar uppákomum tengdum skógum á árinu að skrá þá í viðburðadagatal Alþjóðlegs árs skóga.

frett_02052011_2

Mynd: Umhverfisráðuneytið