(Mynd: Christoph Wöll)
(Mynd: Christoph Wöll)

Grisjun skógar er meira en að fella tré. Einn liður, og ekki alltaf sá auðveldasti, er að ná timbrinu út úr skóginum. Meðfylgjandi myndir eru frá útspilun og útkeyrslu í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum. Þær segja sína sögu.

frett_27012011_1

frett_27012011_2

frett_27012011_5

frett_27012011_4Myndir: Christoph Wöll, aðstoðarskógarvörður

Texti: Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna