Eyjólfsstaðaskógur 3. janúar 2011
(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
Eyjólfsstaðaskógur 3. janúar 2011
(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)

Bætt hefur í snjó á landinu austanverðu síðasta sólarhringinn. Í gær snjóaði í stillu og snjórinn sat fastur á trjágreinum. Í dag hefur hins vegar hvesst á Austurlandi og lítið eftir á trjágreinunum.

Þessar myndir voru teknar í Eyjólfsstaðaskógi í gær.

frett_04012011_2

frett_04012011_4

frett_04012011_3

frett_04012011_5

Myndir og texti: Esther Ösp Gunnarsdóttir