Rætt um skógræktarmál í tilefni af fimmtugsafmæli Mógilsár

Rannsóknastöð skógræktar Mógilsár fær talsverða athygli í fjölmiðlum þessa dagana vegna fimmtíu ára afmælis skógræktar­rannsókna á Íslandi. Aðalsteinn Sigurgeirs­son, fagmálastjóri Skógræktarinnar var í spjalli á Morgunvaktinni á Rás 1 í morgun og einnig í Samfélaginu á sömu rás eftir hádegi. Í síðarnefnda þættinum var einnig rætt við Eddu S. Oddsdóttur, forstöðumann á Mógilsá.

Smellið á hlekkina hér fyrir neðan til að hlusta: