Þeir starfsmenn sem hafa áhuga á ljósmyndun eru hvattir til að fara af stað og taka myndir fyrir dagatalið.  Dagatalið verður prentað í nokkru upplagi og sent víða.  Fyrir þá sem vilja koma ljósmyndunarhæfileikum sínum á framfæri er þetta því kjörið tækifæri.  Nánar auglýst síðar!