Í febrúar 2013 gaf Skógrækt ríkisins, í samstarfi við alla aðila skógræktargeirans, út stefnu í skógrækt á Íslandi á 21. öld. Hér má nálgast rafræn eintök af stefnunni sjálfri og viðaukum hennar.