Eins og við sögðum frá fyrr í vikunni var Ártúnsskóla veitt viðurkenning fyrir ötult starf í skógartendu útinámi í tilefni af alþjóða ári skóga. Af sama tilefni afhendi ráðherra skólanum fyrsta eintak myndarinnar Skógurinn og við en myndin verður í framhaldinu send til allra grunnskóla landsins ásamt leiðbeiningum um skógartengd verkefni.

Hér má sjá myndir frá afhendingunni.

 frett_15122011_3

frett_15122011_2


Myndir: Ólafur Oddsson