Laugardaginn 2 desember var kveikt á jólaljósum á jólatré KHB á Egilsstöðum.  Tréð var gróðursett 1956 í svæði er nefnist Lýsishóll í Hallormsstaðaskógi.  Tegundin er hvitgreni ( Picea glauca ), fræið kom frá Moose Pass í Alaska.  Hæðin mun vera tæplega 14 m.