Jólaföndur eftir Guðfinnu Kristjánsdóttur.
Jólaföndur eftir Guðfinnu Kristjánsdóttur.

Ertu að föndra fyrir jólin? Í skóginum má finna allskyns fallegt og ódýrt föndurefni.

Hér má sjá nokkrar hugmyndir að því hvernig hægt er að nýta afurðir skógarins í jólaföndur. Endilega sendið okkur myndir af því sem þið hafið föndrað fyrir jólin úr efni úr skóginum á netfangið esther@skogur.is.


Jólaföndur úr skóginum
Jólaföndur úr skóginum

Aðventukrans úr birki eftir Guðfinnu Kristjánsdóttur.

Jólaföndur úr skóginum


Kertastjakar úr lerki eftir Guðfinnu Kristjánsdóttur.
Könglarnir eru af furu.
Servíettuhringur úr lerki eftir Guðfinnu Kristjánsdóttur.


Myndir: Esther Ösp Gunnarsdóttir