(Mynd: Christoph Wöll)
(Mynd: Christoph Wöll)
Starfsmenn Skógræktar ríkisins í Skorradal hafa undanfarna daga stungið upp hnausplöntur og afhendu hlusta þeirra í morgun. Meiri hluti plantnanna fer til sumarhúsaeigenda í nágrenninu og sveitarfélagsins Garðarbæjar.

Á meðfylgjandi myndum má sjá þá Orra Frey, Gísla Baldur, Valda og Jón Árna við flutningabílinn sem er fullur af hengibjörk, selju, þöll og stafafuru.

frett_13052011_2

Myndir og texti: Christoph Wöll, aðstoðarskógarvörður á Vesturlandi.