Skógrækt ríkisins á Vesturlandi óskar eftir tilboðum í grisjun nokkurra reita í Stálpastaðaskógi í Skorradal. Skila skal inn tilboðum í hvern reit fyrir sig. Nánari upplýsingar fást hjá Birgi, skógarverði á Vesturlandi, í síma 893-3229.

Tilboðoðum skal skila á skrifstofu Skógræktar ríkisins á Hreðavatni í Borgarnesi fyrir kl. 12:00 föstudaginn 27. mars nk. Boðin verða opnuð á sama stað klukkustund síðar.