Skógrækt ríkisins á Austurlandi óskar eftir tiboðum í grisjun á tveimur svæðum á Hallormsstað, alls um 3,91 ha. Heimilt er að bjóða í annað svæðið eða bæði. Tilboðin verði sundurliðuð í hvort svæði.

Nánari upplýsingar fást hjá Þór Þorfinnssyni í síma 892-3535 eða á thor@skogur.is. Gögn má finna hér að neðan.

Tilboðum skal skila á skrifstofu Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og verða þau opnuð á sama stað mánudaginn 30. mars kl. 10:00.