Skógrækt ríkisins auglýsir eftir tilboðum í grisjun í eftirfarandi umdæmum:


1.         Skógrækt ríkisins á Austurlandi:

Grisjun í Hallormsstaðaskógi,  4.72 ha. Útboðsgögn fást á skrifstofu Skógræktar ríkisins á Hallormsstað. Tilboðsfrestur er til 15.febrúar, 2008. Sími: 471 1774/ 892 3535

 

2.         Skógrækt ríkisins á Suðurlandi:

Grisjun í Haukadalskógi,  4.5 ha. Útboðsgögn fást á skrifstofu Skógræktar ríkisins á Selfossi. Tilboðsfrestur er til 15.febrúar 2008. Sími:480 1821/864 1102

 

3.         Skógrækt ríkisins á Vesturlandi:

Grisjun í Selskógi,  4.48 ha. Útboðsgögn fást á skrifstofu Skógræktar ríkisins á Hreðavatni.

Tilboðsfrestur er til 15.febrúar 2008. Sími: 435 0047/893 3229

 

Óskað er eftir tilboðum í hvert einstakt verkefni. Tilboðum skal skila á skrifstofu Skógræktar ríkisins, Miðvangi 2-4 701 Egilsstaðir. Tilboðin verða opnuð  á sama stað mánudaginn 18. febrúar 2008, kl. 13:00.