(Mynd: Skógarkot ehf)
(Mynd: Skógarkot ehf)

Undanfarnar vikur hafa starfsmenn Skógarkots grisjað 1,14 ha reit í Haukadal í Biskupstungum. Grisjuninni er nú lokið og gekk hún vel. Áætlað viðarmagn er 144 m3 og reiknað er með að efnið fari að mestu í spónavinnslu.

Á myndinni má sjá skógarhöggsmennina (f.v.) Loft Einarsson, Trausta Jóhannsson, Ívar Örn Þrastarson og Hörð Kristjánsson.


Mynd: Skógarkot ehf