Skógræktin óskar skógræktarfólki um allt land og landsmönnum öllum gleðilegrar jólahátíðar með þökkum fyrir skógræktarárið sem er að líða.

Megi nýtt ár verða ár mikilla afreka í skógrækt og öðrum landbótum á Íslandi!