(Mynd: Christoph Wöll)
(Mynd: Christoph Wöll)

Eins og við sögðum frá fyrir skemmstu hafa starfsmenn Skógræktar ríkisins unnið að grisjun í greniskógi í Hrafnagjárhalli á Þingvöllum í janúar.

Á meðfylgjandi myndum frá Christoph Wöll, aðstoðarskógarverði, má sjá skógarhöggsmanninn Finn Smára Kristinsson fella sitkagreni í snjónum á Þingvöllum.


frett_09022011_12b

frett_09022011_13

frett_09022011_14

frett_09022011_16

frett_09022011_17

frett_09022011_18

Myndir: Christoph Wöll, aðstoðarskógarvörður á Vesturlandi