Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2013 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.

Þema dagatalsins að þessu sinni eru rannsóknir í skógrækt. Sérfræðingar Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá eru höfundar texta en ritstjórn og umbrot var í höndum Estherar Aspar Gunnarsdóttur.


Dagatal Skógræktar ríkisins 2013


Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir