Út er komin ársskýrsla Mógilsár fyrir árið 2001. Samantekt annaðist Ólafur Eggertsson sérfræðingur á Mógislá. Skýrslan er gefin út sem Rit Mógilsár nr 15 og verður fáanleg á skrifstofu Mógilsár eða á heimasíðu Mógilsár í pdf formi.