Í sumar kom út Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2012. Meðal efnis í Ársritinu að þessu sinni er heilsufar trjágróðurs á liðnu ári, staðlaður og samræmdur gagnagrunnur fyrir ræktaðan skóg á Íslandi, hugleiðingar um jólatrjáaræktun hér á landi og umfjöllun um stefnumótun í skógrækt.

Ókeypis rafrænt eintak

Hér á skogur.is getur þú nálgast rafrænt eintak Ársritsins þér að kostnaðarlausu.

Sækja Ársrit Skógræktar ríkisins 2012 (4,4 MB)

Ársritið í áskrift

Pappírsútgáfa Ársritsins er selt í áskrift og kostar 2.000 kr. Hringdu í síma 470-2000 eða sendu tölvupóst á netfangið skogur@skogur.is, gefðu upp nafn, heimilisfang og kennitölu og við sendum þér Ársritið um hæl.











Mynd: Forsíða Ársrits Skógræktar ríkisins 2012