Ársfundur stjórna og framkvæmdastjóra landshlutabundnu skógræktarverkefnanna haldinn í Borgartúni 6, föstudaginn 14. febrúar 2003,  kl. 11:00 - 16:00 

Starfsmönnum Skógræktar ríkisins, starfsmönnum Skógræktarfélags Íslands  og fulltrúum Landssamtaka skógareigenda er boðið að sitja fundinn

Dagskrá - drög 

Kl. 11:00

Fundarsetning:  Níels Árni Lund, skrifstofustjóri í landbúnaðarráðuneytinu

Kl. 11:10

Staða verkefnanna: (5 -10 mín. hvert verkefni)

Framkvæmdastjórar gera stutta grein fyrir stöðu sinna verkefna.

Kl. 12:00

Menntun skógræktenda/ stuttar umræður á eftir:  Ólafur Oddsson gerir grein fyrir námskeiðinu ?Grænni skógar?, uppbyggingu námskeiðsins og framtíðarsýn í námskeiðahaldi.

Kl. 12:30

Léttur hádegisverður ? skyr/rjómi og brauð

Kl. 13:00

?Nytjalandið? + stuttar umræður á eftir:  Ólafur Arnalds, verkefnisstjóri gerir grein fyrir verkefninu.  Hvað er ?Nytjaland? og hvernig getur verkefnið nýst landshlutabundnum skógræktarverkefnum?

Kl. 13:30

?Framkvæmd skógræktar heima í héraði?[1] + stuttar umræður á eftir:  Aðalsteinn Sigurgeirsson kynnir í erindi stöðu, markmið og framkvæmd landshlutabundinna skógræktarverkefna.

Kl. 14:00

?Alþjóðasamningar um kolefnisbindingu og skógarúttekt? + stuttar umræður á eftir: Þröstur Eysteinsson og Bjarni Diðrik Sigurðsson

Kl. 14:30

?Arðsemi skógræktar á Íslandi?[2] + stuttar umræður á eftir:  Guðmundur Halldórsson

Kl. 15:00

Kaffi.

Kl. 15:20

Efst á baugi / Almennar umræður.  Opnaðar umræður með eftirfarandi í huga:  Gott væri að hver og einn sem hefur skoðun á málunum hafi skipulagt stutt innlegg.

a)                  Samræmdar greiðslu verkefnanna fyrir einstaka verkþætti.

b)                  Sparnaður og aukin samvinna

c)                  Endurskoðun laganna

d)                  Sameiginleg kynning verkefnanna

e)                  Skattamálin

f)                    ?Grænar greiðslur?

Kl. 16:30

Fundarslit.

Framhald dagsins.

Eftir meldingar allra verkefnanna og Skógræktar ríkisins verður framhaldið eitthvað í þessum dúr:

Kl. 17:00   Stjórnarfundir hjá hverju verkefni

Kl. 19:00   Stjórnarfundum lýkur

Hressing í boði verkefnanna

Kl. 19:45   Sameiginlegur kvöldverður/kostnaður skipist á hvert verkefni og aðra þá sem kvöldverðarins njóta

          Matseðill:

          Humarsúpa

          Lambahyggsvöðvi

          Frönsk súkkulaðiterta með tilheyrandi

Hér með er skorað á alla að vera með í farteskinu eitthvað smálegt og skemmtilegt til að segja undir borðum.

Kl. 22:30   Samkvæmi lýkur

Ath.  Hef pantað aðstöðu fyrir öll verkefnin í Borgartúni 6.



[1] Erindi frá nýliðnum Ráðunautafundi Bændasamtakanna; höfundar Aðalsteinn Sigurgeirsson, Brynjar Skúlason og Guðmundur Halldórsson

[2] Erindi frá nýliðnum Ráðunautafundi Bændasamtakanna; höf. Brynjar, Aðalsteinn, Guðmundur