Tökum skóga með í reikninginn

Í dag er alþjóðlegur dagur umhverfisins. Evrópska ráðherraráðið um verndun skóga, Forest Europe, bendir á það í tilefni dagsins að útilokað sé að halda slíkan dag án þess að skógar séu teknir með í reikninginn.

Spurt er: Ertu viss um að þú vitir hversu margvísleg umhverfisleg áhrif skógar hafa? Á Facebook-síðu ráðsins er hægt að smella á meðfylgjandi mynd og sjá myndband eða ýta á mismunandi hnappa og sjá hvað gerist.  Til hamingju með daginn!

Smellið hér til að sjá.

#WorldEnvironmentDay
#forests