Juniperus communis

Hæð: Láxvaxinn runni en getur orðið allt að 2 m á hæð

Vaxtarlag: Yfirleitt smávaxinn og skriðull

Landshluti: Vex hér og hvar um allt land

Sérkröfur: Engar

Styrkleikar: Harðger og langlífur

Veikleikar: Lítill vöxtur

Athugasemdir: Tvær deilitegundir einis vaxa hérlendis, J. communis spp. communis og J. communis spp. nana. Sú fyrri er uppréttari og aðallega að finna um norðanvert landið. Berkönglarnir eru nýttir sem krydd í mat og sterka áfenga drykki. Elsta tré sem fundist hefur á Íslandi er einir á Hólasandi sem talinn er vera allt að 280 ára gamall.