Lögbýli með skógræktarsamning eru á sjöunda hundrað talsins í öllum landshlutum. Samningssvæði eru frá tuttugu hekturum að stærð upp í nokkur hundruð hektara. Einnig eru samningar um skjólbeltarækt og tilraunaverkefni með hagaskóga, trjálundi til skjóls og til að fanga snjó svo nokkuð sé nefnt. Hér er að finna stuttar frásagnir af nokkrum þessara jarða.

Hrólfsstaðir