Fyrirlestur Þrastar Eysteinssonar um lerkikynbætur fluttur á Fagráðstefnu skógræktar 2015 sem haldin var í Borgarnesi 11.-12. mars 2015. Fyrirlesturinn er á ensku.

Presentation of Mr. Throstur Eysteinsson, head of National Forests at the Icelandic Forest Service, held at the NordGen Forest Thematic day in Borgarnes, Iceland on 11 March 2015:
"Tree breeding for increased forest productivity in marginal areas"

Þröstur Eysteinsson, sviðstjóri þjóðskóganna hjá Skógrækt ríkisins, gefur yfirlit um kynbætur á lerki á Íslandi. Þær hafa nú staðið í um 20 ár og er lerkiyrkið Hrymur meginafurð þeirra, blendingur rússalerkis og evrópulerkis sem ræktaður er með stýrðri víxlfrjófgun tegundanna í fræhöll á Vöglum í Fnjóskadal. Hrymur hefur reynst vel víða um land og er nú um fimmtungur þess lerkis sem gróðursett er á landinu.