Björt Ólafsdóttir, Umhverfisráherra flytur ávarp við upphaf Fagráðstefnu í Hörpu 23. mars 2017. Mógilsá, rannsóknasvið Skógræktarinnar, hélt ráðstefnuna í tilefni af hálfrar aldar afmæli skógrannsókna á Mógilsá.