• Eigandi: Skógræktin
  • Staður: Kelduhverfi
  • Sveitarfélag: Norðurþing
  • Byggingar: Íbúðarhús byggt 1930, fjárhús og votheysgryfja
  • Skráning: 14.06.2012

Lýsing: Íbúðarhúsið í Ásbyrgi var byggt 1930. Það er steinsteypt, ein hæð og kjallari, samtals um 361 m². Fjárhús og hlaða hýsa nú Gljúfrastofu,  upplýsingamiðstöð og gestastofu norðurhluta Vatnajökulsþjóðgarðs í Jökulsárgljúfrum. Byggingarnar tilheyra jörðinni Ásbyrgi.

Fróðleikur um skóginn í Ásbyrgi