Landið allt

hallormsstadir

Hallormsstaðaskógur

Stærsti skógur landsins með fjölbreyttu útivistarsvæði, s.s. trjásafni, gönguleiðum, bátaleigu og grillsvæðum. Í skóginum er hin víðkunna Atlavík þar sem löngum voru haldnar útisamkomur.

Lesa meira
asbyrgi

Ásbyrgi

Fjölbreyttur skógur í ægifögru og stórgerðu skeifulaga jarðsigi, einu mesta náttúruundri landsins.

Lesa meira
grundarreitur

Grundarreitur í Eyjafirði

Sögulegur skógur frá árinu 1900 með fjölda ólíkra trjátegunda.

Lesa meira
reykjaholaskogur

Reykjarhólsskógur

Skemmtilegur útivistarskógur með gönguleiðum að útsýnisskífu þar sem útsýni er mjög gott til allra átta.

Lesa meira
vaglaskogur

Vaglaskógur

Einn fegursti og stórvaxnasti birkiskógur landsins með fjölda útivistarmöguleika.

Lesa meira
valir-a-thelamork

Vaglir á Þelamörk

Framtíðarútivistarskógur í nágrenni Akureyrar.

Lesa meira
vatnshornsskogur

Vatnshornsskógur

Vöxtulegasti náttúrulegi birkiskógur á Vesturlandi með gömlum og stórvöxnum trjám í þéttum skógi.

Lesa meira
nordurtunguskogur

Norðtunguskógur

Fallegur blandskógur í botni Borgarfjarðar.

Lesa meira
stalpastadaskogur

Stálpastaðaskógur

Vinsælir göngustígar í hlíðóttum skógi með um þrjátíu merktum trjátegundum frá sjötíu stöðum á jörðinni.

Lesa meira
jafnaskardsskogur

Jafnaskarðsskógur við Hreðavatn

Útivistarparadís, steinsnar frá höfuðborgarsvæðinu.

Lesa meira
haukadalsskogur

Haukadalsskógur

Skemmtilegur og skjólsæll útivistarskógur með merktum gönguleiðum og sérhönnuðum stíg fyrir hjólastóla.

Lesa meira
thingvellir

Furulundurinn á Þingvöllum

Á hinum sögufrægu Þingvöllum má finna Furulundinn í Almannagjá, fyrstu árangursríku skógræktartilraun á Íslandi.

Lesa meira
thjorsardalur

Þjórsárdalur

Skógurinn er kjörinn staður til útivistar, enda er í honum að finna fjölda merktra og ómerktra stíga og skógarvega.

Lesa meira
thorsmork

Þórsmörk

Stórbrotið svæði með fjölbreyttu landssvæði og gömlum, ævintýralegum skógi - þeim sem næst kemst náttúrulegum birkiskógi á Íslandi.

Lesa meira
tumastadir

Tumastaðir

Fjölbreyttur skógur með opnum svæðum og góðu aðgengi að stígum og slóðum. Í skóginum er trjásafn með fjölmörgum tegundum.

Lesa meira

Sjá alla skógana


heimsokn

Skóglendisvefsjá

Yfirlit um sjá allt skóglendi á Íslandi, frá birkikjarri til ræktaðra skóga.

skadvaldar

Skaðvaldar í trjám

Eru skaðvaldar á ferð í þínum trjám?

skograekt

Stefna

Skógar á Íslandi: Stefna á 21. öld.
heimsokn

Verkefnabanki Lesið í skóginn

Vantar þig verkefni í útinámi?


Fréttir

16.04.2014 : Er skógrækt verra form landnýtingar en önnur?

„Að skógrækt sé skipulagsskyld frekar en annars konar landbúnaður er einkennilegt að mínu mati,“ skrifar Ívar Örn Þrastarson, nemandi við Landbúnaðarháskóla Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag, 16. apríl. Hann gagnrýnir hamlandi ákvæði í aðalskipulagi Borgarbyggðar og færir rök fyrir vistfræðilegri gagnsemi skógræktar á bökkum áa og vatna.

Lesa meira

16.04.2014 : Strandrauðviður

Strandrauðviður (Sequoia sempervirens) er hæsta tré veraldar, það hæsta 116 metrar. Heimkynni hans eru á fremur litlu svæði nálægt ströndinni í norðanverðri Kaliforníu. Eins og önnur risatré var hann mikið höggvinn á fyrrihluta 20. aldar og því finnast lundir gamalla trjáa nú aðeins á fáum stöðum, sem allir eru friðaðir.

Lesa meira

15.04.2014 : Svíar heiðra Íslending fyrir rannsóknir á landeyðingu

Guðrún Gísladóttir, prófessor við Háskóla Íslands, tók í gær við Wahlberg-gullorðu sænska mann- og landfræðifélagsins SSAG fyrir framlag sitt til vísinda og rannsóknir á landeyðingu og hnignun lands. Svíakonungur afhenti orðuna.

Lesa meira

15.04.2014 : Kínverjar stefna að 42% skógarþekju árið 2050

Kínverjar hrundu um aldamótin af stað mesta skógræktarverkefni sem sögur fara af í heiminum. Með því vilja þeir sporna við landeyðingu, flóðum og fleiri umhverfisógnum. Markmiðið er að ríflega 40% lands í Kína verði þakin skógi en nú þegar fullyrða kínversk stjórnvöld að skógarþekjan sé orðin um 20%.

Lesa meira

15.04.2014 : Hætt við mikilli sitkalús eftir hlýja vetur

Þegar lítið er um veruleg kuldaköst á vetrum lifir sitkalúsin betur af og stofnar hennar geta orðið mjög stórir á vorin. Fjallað var um sitkalúsina í fréttum Sjónvarpsins 14. apríl.

Lesa meira

FréttasafnViðburðir

28.08.2014, kl. 10:00 - 16:00 Flokkun, framsetning og samskipti við söluaðila

Námskeið hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk

Hvernig tré eru flokkuð eftir ákveðnum stöðlum, val, merking og skráning á trjám fyrir sölu. Markaðssetning, sala og samskipti við söluaðila.

09.10.2014, kl. 10:00 - 17:00 Kransagerð úr náttúrulegum efniviði

Námskeið hjá Skógræktarfélagi Reykjavíkur í Heiðmörk