• Eigandi: Skógræktin
  • Staður: Fljótshlíð
  • Sveitarfélag: Rangárþing eystra
  • Byggingarár: 1936
  • Skráning og myndir: Júlí 2012

Lýsing: Vesturbærinn er með tveimur burstum (eldri húsin). Austurbærinn (til hægri) er byggður 1935. Húsin eru járnvarin timburhús á einni hæð með risi á steyptum kjallara. Vesturbærinn var upphaflega áfastur við torfbyggð fjárhús og hlöðu og er mun eldri en austurbærinn. Húsin standa hátt og útsýni frá staðnum er einstakt.

Útsýnið frá Stóra-Kollabæ til suðurs á björtum degi er óviðjafnanlegt