Salix lanata

Hæð: Fremur smávaxinn runni, allt að 4 m

Vaxtarlag: Fá- til margstofna runni, oftast kræklóttur

Vaxtarhraði: Hægur

Landshluti: Um land allt

Sérkröfur: Ljóselsk tegund

Styrkleikar: Harðger, vindþolinn, sjálfsáning

Veikleikar: Trjámaðkur, ryð, oft mjög smávaxinn

Athugasemdir: Líkt og gulvíðir er loðvíðir oft fljótur að birtast þegar land er friðað fyrir beit, sem er til marks um getu hans til að sá sér í mismunandi landgerðir