Í dag heimsótti sendiherra Noregs á Íslandi, Dag Wernø Holter, aðalskrifstofur Skógræktar ríkisins á Egilsstöðum og skógarvörðinn á Hallormsstað.
Hin árlega fagráðstefna skógræktar var haldin á Reykjanesi við Djúp 23. - 25. mars s.l. Nú eru komin á vefinn gögn frá ráðstefnunni, þ.e. ágrip og erindi framsögufólks og myndir frá ráðstefnunni.
Í tilefni af Grænum apríl og alþjóðlegu ári skóga 2011 bjóða Grasagarðurinn og Náttúruskóli Reykjavíkur elstu börnum leikskólanna að heimsækja Grasagarðinn og kynnast forvitnilegum hliðum trjánna í skóginum vikuna 4. – 8. apríl.
Í gær náði Jóhannes H. Sigurðsson, aðstoðarskógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi, í fyrsta sinn ljósmynd af áður óþekktu kattardýri hér á landi.