Vinsamlegast kynnið ykkur vel dagskrá ráðstefnunnar og merkið í reitina hér fyrir neðan eftir þörfum. Ef um hóp er að ræða, vinsamlegast skráið fullt nafn allra í hópnum og hafið fulltrúa hópsins fyrstan. Í skráningargjaldi er innifalinn hádegisverður báða ráðstefnudagana og kaffihressing.

GISTING

Sérstakt tilboð í gistingu og morgunverð fyrir ráðstefnugesti er í boði á Hótel Geysi. Hafa þarf samband beint við hótelið ef óskað er eftir gistingu og morgunverði. Hafið beint samband við Hótel Geysi ef panta þarf gistingu: Vefur hotelgeysir.is, tölvupóstur:  geysir@geysircenter.is.

Skráningu lýkur 14. mars.

Please read the Conference Program carefully and tick the boxes below according to your needs. If registering a group, please write the names of everyone in the group in full, beginning with the contact person of the group. Please contact the Hotel desk for accommodation and other arrangements: Website hotelgeysir.is, email:  geysir@geysircenter.is. Registration ends 14. March.
Ef skrá skal fleiri en einn þátttakenda, vinsamlegast gefið upp fullt nafn allra þátttakenda. Að neðan skráir forsvarsmaður hópsins sínar upplýsingar. - For groups of more than one person, please register here full names of all participants of the group. Below, the representative of the group provides contact information.

Ráðstefnugjald, skoðunarferð, hádegismatur og kaffiveitingar meðan á ráðstefnunni stendur

Conference Fee w. Field Trip, Lunch and Coffee during the Conference
 
Verð: 14.000 ISK

Skráning á hátíðarkvöldverð. Bjóða má maka eða öðrum fylginautum sem ekki eru skráðir á ráðstefnuna. Gætið þess að merkja við réttan fjölda.

Registration for Gala Dinner. You are welcome to invite your partner or other guests, not registered to the Conference, to the Gala Dinner. Please mark the number of people accordingly.
Verð: 7.900 ISK
Verð: 0 ISK
Skilmálar

Skilmálar

um sölu á vöru og þjónustu á vef Skógræktarinnar
skogur.is

Upplýsingar um Skógræktina

Skógræktin, kt. 590269-3449, Miðvangi 2-4, 700 Egilsstöðum, skogur@skogur.is, sími 470 2000

Sala

Skógræktin áskilur sér rétt til að hætta við pantanir, t.d. vegna rangra verð­upp­lýsinga, eða hætta að bjóða upp á þjónustu eða vörutegundir fyrirvaralaust. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

Afhending vöru

Allar pantanir eru afgreiddar svo fljótt sem auðið er eftir pöntun. Sé varan ekki til á lager verður haft samband við kaupanda og tilkynnt um áætlaðan afhend­ingartíma vörunnar. Af öllum pöntunum sem sendar eru með flutningsfyrirtæk­jum gilda af­hendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar viðkomandi fyrirtækis um afhendingu vörunnar. Skógræktin ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef vara týnist í sendingu eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Skógræktinni til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda.

Verð á vöru og sendingakostnaður

Allt verð á vef Skógræktarinnar er með inniföldum 24% virðisaukaskatti, þar sem það á við, en sendingakostnaður bætist við áður en greiðsla fer fram, ef það á við.

Að skipta og skila vöru

Veittur er 14 daga skilaréttur við kaup á vöru gegn því að framvísað sé sölu­reikningi sem sýnir með fullnægjandi hætti hvenær varan var keypt. Varan þarf að vera ónot­uð og í fullkomnu lagi þegar henni er skilað. Ef vara er inn­sigl­uð má ekki rjúfa inn­sigl­ið. Við skil á vöru er miðað við upprunalegt verð henn­ar, nema viðkomandi vara sé á útsölu eða á sértilboði við vöruskil. Þá er miðað við verð vörunnar þann dag sem henni er skilað. Ef kaupandi vill ekki skipta vörunni fyrir aðra vöru verður gefin út inneignar­nóta þegar varan hefur verið móttekin. Inneignarnótan gildir í eitt ár frá útgáfudegi. Flutnings- og póst­burðargjöld eru ekki endurgreidd.

Gölluð vara

Sé vara gölluð er viðskiptavinum boðin ný vara í staðinn og greiðum við allan send­ing­ar­kostnað sem um ræðir eða endurgreiðum ef þess er krafist. Að öðru leyti vísast til laga um húsgöngu- og fjarsölusamninga nr 46/2000 og laga um neytendakaup.

Öryggisskilmálar

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringum­stæðum af-hentar þriðja aðila.

Privacy policy All personal information will be strictly confidential and will not be given or sold to a third party.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyr­ir Héraðsdómi Austurlands.

Governing law / Jurisdiction These Terms and Conditions are in accordance with Icelandic law.