Brynja Hrafnkelsdóttir

sérfræðingur

Staða: PhD, sérfræðingur

Fagsvið: Heilsufar skóga, jarðvegslíffræði. Í meistararitgerð sinni skrifaði Brynja um þróun sveppróta í misgömlum lerki- og birkiskógum. Doktorsverkefni hennar fjallar um samspil milli innlendra beitarskordýra, innfluttra plantna og loftslagsbreytinga á Íslandi. 

 
Mógilsá
Mógilsá við Kollafjörð, Kjalarnesi, 116 Reykjavík

Langtímaáhrif mismunandi uppgræðsluaðferða á ofanjarðar smádýrafaunu, með áherslu á köngulær og bjöllur

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Megin markmið verkefnisins eru að kanna hvort að hægt er að finna aspar eða víðiklóna sem asparglytta sækir minna í. Einnig er útbreiðslusvæði og kynslóðafjöldi asparglyttu á Íslandi skoðuð í verkefninu.

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Mælingar á kvæmatilraunum birkis (RARIK tilraunir), m.a. til að meta mótstöðu gagnvart meindýrum, birkiryði og skoða fræmyndun.

2020
Brynjar Skúlason

Skýra samband umhverfisþátta, lifunar og æskuvaxtar nýgróðursettra skógarplantna

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Kanna hvernig birkikemba leggst á mismunandi kvæmi birkis og áhrif skordýrabeitar á vöxt og þrótt birkis

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Ertuygla og skemmdir sem hún veldur á lúpínu og trjágróðri í lúpínubreiðum

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Vöktun á trjásjúkdómum og meindýrum, skráningar og athuganir. Vöktunarverkefni

2020
Brynja Hrafnkelsdóttir

Útgefið efni (ritrýnt)

 • Halldórsson, Gudmundur, Sigurdsson, Bjarni D, Hrafnkelsdottir, Brynja, Oddsdóttir, Edda, Eggertsson, Ólafur, & Ólafsson, Erling. (2013). New arthropod herbivores on trees and shrubs in Iceland and changes in pest dynamics: A review. Icelandic Agricultural Sciences(26), 69-84.
 • Hrafnkelsdottir, Brynja, Sigurdsson, Bjarni D, Oddsdóttir, Edda, Sverrisson, Halldor, & Halldórsson, Guðmundur. (2019). Winter survival of Ceramica pisi (Lepidoptera: Noctuidae) in Iceland. Agricultural and Forest Entomology.
 • Hrafnkelsdottir, Brynja, Sigurdsson, Bjarni D, Oddsdóttir, Edda, Sverrisson, Halldor, & Halldórsson, Guðmundur. (2020). The effect of insect herbivory on seed production of Lupinus nootkatensis, an introduced species in Iceland. Agricultural and Forest Entomology.
 • Heidarsson, Larus, Sigurdsson, Bjarni D., Davidsson, Benjamin Orn, Hrafnkelsdotti, Brynja, Sigurgeirsson, Adalsteinn, Skulason, Brynjar, Danielsdottir Vest, Maria, & Halldorsson, Guðmundur. (2020). The effect of the pine woolly aphid (Pineus pini) on survival, growth and natural selection in Scots pine (Pinus sylvestris) in Iceland. Agricultural and Forest Entomology.

Útgefið efni (óritrýnt)

 • Poster on IUFRO, Landscape ecology - Locorotondo, Bari, ITALY, September 2006: Ritter, Eva, Hrafnkelsdóttir, Brynja, Oddsdóttir, Edda Sigurdís & Halldórsson, Guðmundur (2006) Succession of ectomycorrhiza and the nutrient status of Icelandic forests an approach to improve afforestation in Iceland.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Eva Ritter & Guðmundur Halldórsson(2007). Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar. Rit fræðaþings landbúnaðarins 2007: 414-418.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Eva Ritter & Guðmundur Halldórsson(2007). Áhrif skógræktar með birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) á þróun og fjölbreytileika svepprótar. Ársskýrsla Skógræktar Ríkisins 2007: 28-31.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Úlfur Óskarsson og Guðmundur Halldórsson (2008). Áhrif skógræktar með lerki (Larix siberica) og birki (Betula pubescens) á þróun og fjölbreytileika svepprótar. Rit Fræðaþings landbúnaðarins 2008: 111-116.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir og Edda Sigurdís Oddsdóttir (2009). Tengls svepprótar og jarðvegsþátta í lerkiskógi. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2008: 24-26.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir (2009). Þéttleik og fjölbreytileiki sveppróta í misgömlum birki (Betula pubescens) og lerki (Larix siberica) birkiskógum. Meistaraprófsritgerð, Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir og Edda Sigurdís Oddsdóttir (2010). Ertuygla. Ársskýrsla Skógræktar Ríkisins 2009: 18-19.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda Sigurdís Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson (2011). Ný vandamál í skógrækt samfara hlýnandi loftslagi 21. aldar – rannsóknir á ertuyglu. Rit Fræðaþings landbúnaðarins 2011: 229-234.
 • Edda Sigurdís Oddsdóttir, Arnór Snorrason, Ólafur Eggertsson, Brynja Hrafnkelsdóttir & Guðmundur Halldórsson. (2011). Kolbjörk. Endurheimt birkivistkerfa og kolefnisbinding. In Esther Ösp Gunnarsdóttir (Ed.), Ársrit Skógræktar ríkisins 2010 (pp. 23-27). Egilsstöðum: Skógrækt ríkisins.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson og Halldór Sverrisson (2012). Varnir gegn ertuyglu. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2011: 13-15.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Bjarni D: Sigurðsson & Edda Sigurdís Oddsdóttir (2013). Þróun svepprótar í misgömlum lerki – og birkiskógum. Rit Mógilsár, 27: 25-31.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Guðmundur Halldórsson (2014). Skordýrafaraldrar á birki á Austurlandi undanfarin 100 ár. Ársrit Skógræktar ríkisins 2013: 13-15.
 • Edda S. Oddsdóttir, Brynja Hrafnkelsdóttir og Halldór Sverrisson (2014). Heilsufar trjágróðurs á árinu 2013. Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2013: 8-11.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir, Halldór Sverrisson og Guðmundur Halldórsson. (2016). Rannsóknir á ertuyglu. Ársrit Skógræktarinnar 2015: 12-14.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir og Edda S. Oddsdóttir. (2016). Skaðvaldar: Átvögl í trjágróðri. Sumarhúsið og Garðurinn(3), 54-55.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S. Oddsdóttir og Halldór Sverrisson (2016). Skaðvaldar í skóginum. Við skógareigendur, 16 tbl, 2.árg :12-13.
 • Edda S. Oddsdóttir, Brynja Hrafnkelsdóttir og Halldór Sverrisson (2017). Heilsufar trjágróðurs á árinu 2016. Ársrit Skógræktarinnar 2016: 22-25.
 • Guðmundur Halldórsson, Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S Oddsdóttir & Halldór Sverrisson (2018). Nýir skaðvaldar á trjágróðri - hvað er til ráða? Garðyrkjuritið, 98, 98-101.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S Oddsdóttir og Halldór Sverrisson (2018). Heilsufar trjágróðurs á árinu 2017. Ársrit Skógræktarinnar 2017, 20-21.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir og Edda S. Oddsdóttir (2018). Rannsóknir á birkikembu og birkiþélu. Ársrit Skógræktarinnar 2017, 22-24.
 • Brynja Hrafnkelsdóttir, Edda S Oddsdóttir og Halldór Sverrisson (2019). Heilsufar trjágróðurs á árinu 2019. Ársrit Skógræktarinnar 2018, 14-15.
 • Guðmundur Halldórsson, Brynja Hrafnkelsdóttir, og Edda S. Oddsdóttir. (2019). Loftslagsbreytingar og pöddur framtíðarinnar. Rit Mógilsár, 2019(37), 33-38.