Skógrækt ríkisins óskar eftir að kaupa íslenskt grisjunartimbur. Samið er sérstaklega í hverju tilfelli en verð fer eftir vegalengd frá Grundartanga, kostnaði við flutning,  rakainnihaldi viðarins og kurlun.

Auglysing_SR_timbur_net_2