(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)
(mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir)

Fyrir skömmu birtist hér á vefnum umsögn Skógrætkar ríkisins við frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Margir skiluðu inn umsögnum við frumvarpið; einstaklingar, stofnanir og félagasamtök. Dæmi um þessar athugasemdir má nú nálgast á vefsíðu sem birt er í nafni áhugamanna um upplýsta umræðu um lagabreytinguna. Á síðunni má einnig finna krækjur á efni tengt umræðunni.


Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir