Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Hallormsstað þann 22. júní nk. Takið daginn frá.

Dagskráin er óðum að taka á sig mynd en eins og fyrri ár verður m.a. boðið upp á skógarþrautir skátana, tónlistar- og skemmtiatriði af ýmsum toga, Íslandsmeistarakeppnina í skógarhöggi, Skógarhlaupið, heilgrillað Héraðsnaut og ketilkaffi.


Fylgist með í viðburðadagatali okkar hér á skogur.is.

Skogardagurinn_mikli_2013_auglysing_2