Hópmynd af öllum þátttakendum í stefnumótunarfundi starfsfólks á Grand hótel í Reykjavík miðvikudagi…
Hópmynd af öllum þátttakendum í stefnumótunarfundi starfsfólks á Grand hótel í Reykjavík miðvikudaginn 9. mars 2016.

Starfsmannahandbók Skógræktarinnar er nú í endurskoðun.

Markmið Skógræktarinnar er að stofnunin sé eftirsóttur vinnustaður fyrir starfsfólk með fjölbreytta menntun og bakgrunn. Einnig er markmiðið að öllum sé búin góð vinnuaðstaða, greiður aðgangur að upplýsingum og fjölbreyttir möguleikar á símenntun sem stuðli að starfsþróun og verðmætasköpun  innan Skógræktarinnar og skógræktargeirans alls.

Unnið er að nýjum vef fyrir Skógræktina og  samhliða því lítur ný starfsmannahandbók dagsins ljós á næstu mánuðum.

Mynd: Pétur Halldórsson