Rjúpa í íslenskum birkiskógi. Mynd: Pétur Halldórsson.
Rjúpa í íslenskum birkiskógi. Mynd: Pétur Halldórsson.

Leyfi eingöngu seld á vefnum hlunnindi.is

Skógræktin selur skotveiðileyfi á nokkrum þeirra jarða sem stofnunin á eða hefur umsjón með. Öll veiðileyfi á þessum jörðum eru nú seld í gegnum vefinn hlunnindi.is. Skotveiði er stranglega bönnuð á öðrum svæðum Skógræktarinnar og hart er tekið á því ef veiðimenn eru staðnir að veiðum í óleyfi eða veiðum þar sem veiði er alveg bönnuð. 

Skotveiðileyfi verða seld á eftirtöldum svæðum Skógræktarinnar haustið 2016:

Suðurland

Norðurland

Austurland