Á dagskrá Fagráðstefnu er m.a. ferð að Mógilsá. Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir.
Á dagskrá Fagráðstefnu er m.a. ferð að Mógilsá. Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir.

Mógilsárfréttir komu fyrst út árið 1987 og samfellt til ársins 1991, er útgáfan lagðist af. Á árinu 2009 ákváðu starfsmenn Mógilsár að hefja aftur útgáfu þessa rits. Stefnt er að því að gefa það út tvisvar til þrisvar sinnum á ári. Tilgangur ritsins er að flytja fréttir af því sem er að gerast hverju sinni á Rannsóknarstöð skógræktar á Mógilsá og kynna starfsemina sem þar fer fram.

Nú er komið út nýtt tölublað Mógilsárfrétta. Meðal efnis eru rannsóknir á ertuyglu, kastaníuskógur í Búlgaríu og iðnviðarverkefni.


Mynd: Brynja Hrafnkelsdóttir