Á morgun föstudaginn 23. janúar verður gengið frá samningi við Laugarnesskóla um þátttöku í verkefninu Lesið í skóginn.  Í stað þess að syngja morgunsönginn innandyra munu börnin ganga blysför um skólalóðina og syngja skógarsöngva um leið og samningur hefur verið undirritaður.