Fyrsta Íslandsmeistaramótið í skógarhöggi var haldið á Hallormsstað sunnudaginn 18. ágúst. Hér er mynd af sigurvegurm fyrsta Íslandsmeistaramótsins í skógarhöggi, ásamt mynd af þessu skemtilega hljóðfæri búið til úr íslensku birki. Skógarmennirnir á myndinni eru f. v. Jón Björgvinn Vernharðson, Möðrudal (3. sæti), í miðju Eiríkur E. Sigfússon Staffelli (1. sæti) og Þorsteinn Þórarinsson, Hallormsstað (2. sæti).  Keppt  var í nákvæmnisfellingu og afkvistun.