Valgerður Jónsdóttir í morgunspjalli á Rás 1

Á Vöglum í Fnjóskadal er fræmiðstöð Skógræktar ríkisins og þar er líka framleitt fræ af úrvalsbirki og lerkiyrkinu ,Hrym' í stóru gróðurhúsi sem kallað er Fræhúsið. Fræmiðstöðin á Vöglum selur trjáfræ af flestum skógartrjám sem bera fræ á Íslandi.

Rætt var við Valgerði Jónsdóttur umsjónarmann fræmiðstövarinnar í Morgunglugganum á Rás eitt fimmtudagsmorguninn 22. maí.

Smellið hér til að hlusta.