Fádæma fallegt veður var á Hallormsstað í dag. Eins og sjá má á eftirfarandi myndum er lítill snjór í skóginum. Göngufæri er gott um trjásafnið og nálæg svæði og upplagt að nota góðviðrisdaga til að bregða sér í heilsubótargöngu um skóginn í góðu veðri. Vel hefur gengið að grisja undanfarið, eins og sjá má á gríðarmiklum stæðum á nokkrum stöðum í skóginum.



IMG_6788_b

IMG_6792_b

IMG_6819_b

IMG_6790_b

IMG_6802_b

IMG_6831_b

IMG_6813_b

Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011

Í Hallormsstaðarskógi í mars 2011


IMG_6859_b

IMG_6869_b

IMG_6894_b


Myndir og texti: Esther Ösp Gunnarsdóttir