Mynd:Klara Geirsdóttir, formaður CP félagsins.
Mynd:Klara Geirsdóttir, formaður CP félagsins.

Skógurinn í Haukadal hefur verið afar vel sóttur í sumar og koma hundruðir manna í skóginn á góðum dögum. CP félagið heimsótti Haukadalsskóg í byrjun júlí og var heimsóknin hluti af sumarhátið félagsins. Fóru meðlimirnir í skúðgöngu um skóginn og áttu yndislegan dag í skjóli trjánna. Fengu krakkarnir góða heimsókn í skóginn en þau Rauðhetta og úlfurinn litu til þeirra og fluttu lítinn leikþátt. Skógræktarmenn eru ánægðir með að nú geti allir heimsótt skógana og notað þá til útivistar og skemmtunar.

frett_04082010_2

frett_04082010_3

frett_04082010_4Myndir: Klara Geirsdóttir, formaður CP félagsins.