Notendur rafræns dagatals Skógræktarinnar geta nú skipt um skjámynd á tölvum sínum og sett inn dagatal aprílmánaðar. Á því er ljósmynd Atla Arnarsonar ljósmyndara af sveppnum guleggjahemlu.